Mótamál

FÍV og Versló sigruðu í framhaldsskólamótinu

22.10.2001

Um síðustu helgi fór framhaldsskólamótið í knattspyrnu fram á Ásvöllum og í Kaplakrika í Hafnarfirði. Í karlaflokki var það lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum sem sigraði lið Verslunarskóla Íslands 6-3 eftir framlengdan úrslitaleik, en Verslunarskólinn sigraði Fjölbrautaskólann við Ármúla í úrslitaleik kvennaflokks, 3-1.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög