Mótamál

Grunnskólamót KRR

24.10.2001

Knattspyrnuráð Reykjavíkur (KRR) stendur að venju fyrir knattspyrnumóti milli Grunnskóla í Reykjavík. Riðlakeppnin fer fram 27.-28. október, en undanúrslit og úrslitaleikir þriðjudaginn 30. október. Leikið er á Gervigrasvelli Leiknis í Breiðholti og er keppt í 7 manna liðum skv. reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Niðurröðun mótsins má skoða í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál / Mót og afmarka má leitina með því að velja "Skólamót" í flettistikunni Flokkur.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög