Mótamál

Íslandsmótið innanhúss

25.10.2001

Að venju fer Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu fram í vetur og er mest um að vera í janúar. Meistaraflokkar karla og kvenna leika í janúar og riðlakeppni yngri flokka skal lokið fyrir 3. febrúar, en úrslitakeppni yngri flokka fer fram 16. og 17. febrúar. Athygli er vakin á því að engin þátttökugjöld verða innheimt vegna Íslandsmótsins innanhúss 2002, en þátttaka tilkynnist fyrir 1. nóvember.

Þátttökutilkynning
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög