Mótamál

Deildarbikarkeppni KSÍ 2002

25.10.2001

Keppnisfyrirkomulag í Deildarbikarkeppni karla og kvenna 2002 verður með sama sniði og 2001. Alls er 34 félögum boðin þátttaka í Deildarbikar karla, en 10 félögum í Deildarbikar kvenna. Engin þátttökugjöld verða innheimt í Deildarbikarnum að þessu sinni og mun KSÍ því standa straum af öllum kostnaði vegna vallarleigu og dómgæslu.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög