Mótamál

Kristinn dæmir í Búlgaríu

29.10.2001

Kristinn Jakobsson, milliríkjadómari, mun á þriðjudag, 30. október, dæma seinni leik PFC Litex Lovech og 1. FC Union Berlín í annarri umferð Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í borginni Lovech í Búlgaríu en Búlgaranir unnu fyrri leikinn 0 - 2. Aðstoðardómarar Kristins verða þeir Einar Guðmundsson og Ólafur Ragnarsson og Gylfi Þór Orrason verður varadómari.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög