Mótamál

Vinningshafar í boðsmiðaleik Landsbankans

11.11.2004

Fyrr í vikunni var dreginn út 1. vinningur í boðsmiðaleik sem Landsbankinn stóð fyrir í tengslum við Landsbankadeildina í sumar fyrir krakka 16 ára og yngri. Valdimar Einarsson hafði heppnina með sér og vann ferð fyrir fjóra á leik í Meistaradeild UEFA. Í dag voru dregnir út aukavinningar, 19 landsliðstreyjur áritaðar af leikmönnum A-landsliðs karla og 80 boltar merktir Landsbankadeildinni. Vinningshafar geta sótt vinninga sína til KSÍ, eða haft samband í síma 510-2900.

Vinningshafar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög