Mótamál

Reykjavíkurmót 2005

15.11.2004

Þátttöku í Reykjavíkurmót 2005 í meistaraflokkum karla og kvenna, auk 1. flokks karla, þarf að tilkynna í síðasta lagi mánudaginn 22. nóvember næstkomandi. Öllum 9 aðildarfélögum KRR (Knattspyrnuráðs Reykjavíkur) er boðin þátttaka í Reykjavíkurmótum meistaraflokka, auk FH í mfl. karla.

Þátttökutilkynning | Fyrirkomulag
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög