Mótamál

Þrjú lið unnið 6 sinnum

12.3.2003

Keflavík, Fram og Valur hafa oftast unnið Meistarakeppni karla, sem fór fyrst fram árið 1969, eða sex sinnum. Keppt um "Sigurðarbikarinn" síðan 1980, en bikarinn var gefin af Knattspyrnudeild KR til minningar um Sigurð Halldórsson. Í Meistarakeppni kvenna var fyrst leikið 1992 og hefur Breiðablik oftast sigrað í keppninni, eða fjórum sinnum.

Sigurvegarar frá upphafi | Reglugerð Meistarakeppni KSÍ
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög