Mótamál

Nýir unglingadómarar

20.3.2003

KSÍ hefur útskrifað 44 nýja unglingadómara eftir námskeið í mars. Þátttaka á unglingadómaranámskeiðum KSÍ hefur aukist verulega á undanförnum árum eftir að nýtt fyrirkomulag var tekið upp. Þátttakendur fá nú gögn send með tölvupósti í þrennu lagi og mæta síðan í skriflegt próf.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög