Mótamál

Drög að mótum sumarsins

20.3.2003

Frestur til athugasemda við drög að niðurröðun móta sumarsins rennur út sunnudaginn 23. mars. Hægt er að nálgast niðurröðun mótanna í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál/Mót, en einnig má skoða niðurröðun einstakra félaga undir Mótamál/Leikir félaga. Athygli er vakin á því að afmarka má leit með ýmsum hætti. Ef eitthvað er óljóst varðandi niðurröðunina veitir mótamála á skrifstofu KSÍ frekari upplýsingar.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög