Mótamál

Félagaskipti til Íslands

28.5.2003

Síðasti dagur félagaskipta erlendis frá fyrir leikmenn sem flokkaðir eru sem samningsleikmenn er 31. maí. Næsta tímabil fyrir slíka leikmenn að skipta í íslensk félög er 15. ? 31. júlí. Mun rýmri reglur gilda fyrir leikmenn sem flokkaðir eru sem áhugamenn.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög