Mótamál

Ólöglegur leikmaður

15.5.2002

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Elís Már Kjartansson lék ólöglegur með Leikni R. gegn Selfossi 15. maí síðastliðinn. Úrslitum leiksins hefur því verið breytt og þau verið skráð 0-3, Selfossi í vil.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög