Mótamál

Fylkismenn Reykjavíkurmeistarar

9.5.2001

Það er óhætt að segja að veðrið hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar þegar Valur og Fylkir leiddu saman hesta sína í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins á þriðjudagskvöldið. Leikmenn gerðu heiðarlega tilraun til að leika skemmtilega knattspyrnu, þrátt fyrir öskrandi rok og grenjandi rigningu. Það voru Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni og eru því Reykjavíkurmeistarar mfl. karla 2001.

Nánar um leikinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög