Mótamál

Umferðir 1-6

21.6.2004

Í hádeginu í dag, mánudag, voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-6 í Landsbankadeild karla. Besti leikmaður umferða 1-6 var Keflvíkingurinn Stefán Gíslason, besti þjálfarinn var valinn Þorlákur Árnason, sem stýrir toppliði Fylkis, og besti dómarinn var valinn Kristinn Jakobsson, sem hlaut útnefninguna í öll þrjú skiptin í fyrra. Þess má geta að 8 lið af 10 í deildinni eiga fulltrúa í liði umferða 1-6, einungis Fram og Víkingur eiga ekki fulltrúa, og að Stefán Gíslason, Keflavík, og Atli Sveinn Þórarinsson, KA, fengu atkvæði í lið umferða 1-6 frá öllum í valnefndinni, fullt hús.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög