Mótamál

KR til Armeníu

20.6.2003

Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar UEFA og mæta Íslandsmeistarar KR Pyunik frá Armeníu í 1. umferð. Leikirnir fara fram 16. og 23. júlí. Komist KR-ingar áfram í 2. umferð forkeppninnar mæta þeir CSKA Sofia frá Búlgaríu.

Drátturinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög