Mótamál

FH-ingar leika í Makedóníu

21.6.2002

FH-ingar leika á morgun fyrri leik sinn við Makedónska liðið Cementarnica og fer leikurinn fram í höfuðborg Makedóníu, Skopje klukkan 15 að íslenskum tíma. Síðari leikur liðanna verður svo eftir rúma viku, laugardaginn 29. júní klukkan 16, og verður leikið á Laugardalsvelli.

Cementarnica - FH

Dómari: Alan Kelly (Norður Írlandi)

Eftirlitsmaður UEFA: Wolfgang Thierrichter (Austurríki)
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög