Mótamál

Coca-Cola bikarinn

20.6.2000

Í hádeginu í dag, þriðjudag, var dregið í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og 8-liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna á Hótel Loftleiðum. Það var Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sem sá um að draga liðin upp úr hattinum.

Hjá körlunum er margir áhugaverðir leikir, en tveir þeirra verða í beinni útsendingu á Sýn, KR - Keflavík og Fram - Grindavík.

2. umferð í Coca-Cola bikar kvenna er leikin næstkomandi föstudag, en þá kemur í ljós hvaða lið fara áfram í 8-liða úrslitin.

Á myndinni má sjá þá Halldór Blöndal, forseta Alþingis, og Eggert Magnússon, formann KSÍ.

-

Skoða dráttinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög