Mótamál

Borgunarbikarinn - 16 liða úrslit karla og kvenna framundan

30.5.2017

Framundan eru 16 liða úrslit Borgunarbikars karla og kvenna. Karlarnir hefja leik í kvöld þegar lið Gróttu sækir Skagamenn heim á Norðurálsvöll á Akranesi. Á morgun verða svo spilaðir 6 leikir og lokaleikur umferðarinnar verður á fimmtudag þar sem Leiknir R. og Grindavík mætast á Leiknisvelli 

Á föstudaginn hefjast svo 16 liða úrslitin hjá konunum þar sem 7 leikir fara fram. Á laugardaginn líkur svo 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins með leik Breiðabliks og Þórs/KA en leikið verður á Kópavogsvelli.

Borgunarbikar karla

Borgunarbikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög