Mótamál

Borgunarbikar kvenna - Bikarmeistarar Breiðabliks fá Þór/KA í heimsókn

24.5.2017

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Handhafar titilsins, Breiðablik, mæta Þór/KA á Kópavogsvelli.  Leikirnir fara fram 2. og 3. júní. 

Leikirnir eru:

  • KR - Stjarnan
  • FH - Valur
  • Þróttur R. - Haukar
  • Breiðablik - Þór/KA
  • Sindri - Grindavík
  • Selfoss - ÍBV
  • Tindastóll - Fylkir
  • HK/Víkingur - FjölnirMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög