Mótamál

Borgunarbikar kvenna - Leikið í dag (mánudag) og á morgun

Dregið er í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna á miðvikudaginn

22.5.2017

Það er leikið í Borgunarbikar kvenna í dag, mánudag, og á morgun en dregið er í 16-liða úrslitum á miðvikudaginn. Fjölmargir áhugaverðir leikir eru í boði en 6 lið komast áfram í 16-liða úrslit en þá koma einnig inn öll liðin úr Pepsi-deildinni. 

Smelltu hérna til að sjá næstu leiki í Borgunarbikar kvenna. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög