Mótamál

Inkasso-deildin - Fylki og Keflavík spáð bestu gengi í sumar

Inkasso-deildin hefst á morgun, föstudag

4.5.2017

Í há­deg­inu var kunn­gerð spá þjálf­ara, fyr­irliða og forráðamanna liðanna í Inkasso-deildinni en mótið  hefst á morgun.

Gangi spá­in eft­ir leika Kefla­vík og Fylk­ir í úr­vals­deild­inni á næstu leiktíð en það kem­ur í hlut Leikn­is frá Fá­skrúðsfirði og Gróttu að falla úr deild­inni.

Deild­in hefst annað kvöld með þrem­ur leikj­um. Leikn­ir R. tek­ur á móti Kefla­vík, HK og Fram eig­ast við í Kórn­um og á Sel­fossi leika heima­menn á móti nýliðum ÍR.

Spá­in:

1.  Fylk­ir 398

2. Kefla­vík 394

3. Þrótt­ur 352

4. Þór 288

5. Sel­foss 278

6. Leikn­ir R 246

7. Fram 231

8. Hauk­ar 215

9. HK 158

10. ÍR 118

11. Leikn­ir F 78

12. Grótta 52
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög