Mótamál

Borgunarbikar karla - 32 liða úrslit

Ein viðureign milli Pepsi-deildar liða

3.5.2017

Það var dregið í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu og eins og áður verða margar áhugaverðar viðureignir. Liðin úr Pepsi-deildinni komu í pottinn í 32-liða úrslitum.

Aðeins ein viðureign milli liða í Pepsi-deildinni verður í 32-liða úrslitum en Víkingur Ó. tekur á móti Val. 

Viðureignirnar í 32-liða úrslitum verða eftirfarandi:

Magni - Fjölnir

FH - Sindri

KA - ÍR

Selfoss - Kári

Leiknir  R. - Þróttur R.

ÍBV - KH

Fylkir - Breiðablik

Haukar - Víkingur R.

Víkingur Ó - Valur

Grindavík - Völsungur

ÍA - Fram

Leiknir F. - KR

Berserkir - Grótta

Þróttur V. - Stjarnan

Árborg - Víðir

Þór - Ægir

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög