Mótamál

Gunnar Jarl útnefndur besti dómari ársins í Pepsi-deild karla

Leikmenn í Pepsi-deild karla völdu Gunnar Jarl sem dómara ársins

3.10.2015

Gunnar Jarl Jónsson var valinn besti dómari ársins af leikmönnum í Pepsi-deild karla. Gunnar er alþjóðlegur dómari sem hefur dæmt bæði heima sem og hefur hann fengið mörg verkefni erlendis. 

Það voru leikmenn í Pepsi-deild karla sem töldu Gunnar hafa dæmt hvað best í sumar og fær hann því nafnbótina dómari ársins 2015.

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög