Mótamál

Íslandsmót í keppni 5 manna liða í 5. og 4. flokki

Tilkynna þarf þátttöku eigi síðar en 10. október

1.10.2015

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 5. september sl. hafa Íslandsmót í keppni fimm manna liða í 5. og 4. flokki sem kemur í stað Íslandsmótsins í knattspyrnu innanhúss (futsal). Leikið verður á gervigrasi og fer mótið fram í knattspyrnuhúsum í nóvember ár hvert. 

Í útsendu bréfi frá mótanefnd KSÍ til aðildarfélaga kemur fram að þátttöku í mótið beri að tilkynna í síðasta lagi laugardaginn 10. október.  

Nánari upplýsingar og þátttökutilkynning
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög