Mótamál

Næstu leikir í héraðsmótum

21.1.2004

Í kvöld, miðvikudagskvöld, fer fram einn leikur í Norðurlandsmóti Powerade þegar KA og Þór mætast í Boganum á Akureyri. Um helgina fara síðan fram fjölmargir leikir, bæði í Reykjavíkurmótinu og Norðurlandsmótinu. Smellið hér til að sjá næstu leiki.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög