Mótamál
Stjarnan -Borgunarbikarmeistari kvenna 2014

Kvennalið Stjörnunnar til Kýpur í Meistaradeildinni

24 lið fara beint áfram í 32-liða úrslitin

25.6.2015

Kvennalið Stjörnunnar fer til Kýpur í Meistaradeildinni þar sem undanriðill fer fram þann 11-16. ágúst næstkomandi. 

Stjarnan er með Apollon Limassol frá Kýpur, KÍ Klaksvík frá Færeyjum og Hibernians frá Möltu í riðli. Sigurvegari riðilsins fer í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið verður þar þann 20. ágúst. 

24 lið fara beint áfram í 32-liða úrslitin en auk riðils Stjörnunnar eru sjö aðrir riðlar þar sem sigurvegarinn fer áfram í 32-liða úrslit.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög