Mótamál
Stjarnan -Borgunarbikarmeistari kvenna 2014

Staðfestir leiktímar í Borgunarbikar karla og kvenna

Fjölmargir spennandi leikir eru eru í 8-liða úrslitunum

23.6.2015

Það er búið að gefa út leiktíma í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. 8-liða úrslit karla fara fram 4. - 6. júlí en 8-liða úrslit kvenna fara fram 2. - 11. júlí.

Borgunarbikar karla – 8 liða úrslit

lau. 04. júl. 15 16:00 ÍBV - Fylkir Hásteinsvöllur
sun. 05. júl. 15 19:15 Víkingur R. - Valur Víkingsvöllur
sun. 05. júl. 15 20:00 KR - FH Alvogenvöllurinn
mán. 06. júl. 15 18:00 KA - Fjölnir Akureyrarvöllur

Borgunarbikar kvenna – 8 liða úrslit

fim. 02. júl. 15 19:15 Fylkir - Grindavík Fylkisvöllur
fös. 03. júl. 15 17:30 ÍBV - Selfoss Hásteinsvöllur
fös. 03. júl. 15 18:00 Stjarnan - Þór/KA Samsung völlurinn
lau. 11. júl. 15 14:00 Valur - KR Vodafonevöllurinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög