Mótamál
Stjarnan Íslandsmeistarar 2014

Stjarnan mætir Celtic í Meistaradeildinni

Drátturinn í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni

22.6.2015

Það er búið að draga í Meistaradeild Evrópu og dróst Stjarnan á móti skoska liðinu Glasgow Celtic. Celtic mætti einmitt KR á seinasta ári í Meistaradeildinni en tapaði 5-0 samanlagt. 

Fyrri leik­irn­ir í 2. um­ferð fara fram 14. og 15. júlí, og seinni leik­irn­ir viku síðar. Stjarn­an byrj­ar á að sækja Celtic heim til Skot­lands en seinni leik­ur­inn er svo hér á landi. 

Vík­ing­ur mæt­ir Koper frá Slóven­íu og KR mæt­ir Cork City frá Írlandi í 1. um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar karla í knatt­spyrnu en FH-ing­ar dróg­ust svo gegn SJK Seinäjoki frá Finn­landi. Fyrri leik­irn­ir eru 2. júlí og seinni leik­ir 9. júlí. Vík­ing­ar byrja á heima­velli en KR og FH á úti­velli.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög