Mótamál

Borgunarbikar karla - Bikarmeistararnir mæta FH

Fjölnismenn leika gegn KA fyrir norðan

19.6.2015

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunbikars karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ.  Það eru spennandi viðureignir framundan en bikarmeistarar KR taka á móti FH í Vesturbænum.  Leikdagar eru sunnudagurinn 6. og mánudagurinn 7. júlí.

Leikirnir eru:

KR - FH

KA - Fjölnir

Víkingur R. - Valur

ÍBV '- Fylkir
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög