Mótamál

Valur mætir KR í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna

Leikið verður dagana 3. og 4. júlí.

8.6.2015

Valur og KR mætast í Reykjavíkurslag. Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fengu heimaleik og taka á móti Þór/KA. 

Eina 1. deildarliðið í pottinum, Grindavík sem heimsækir Fylki. 

8-liða úrslitin: 

  • Stjarnan - Þór/KA 
  • Fylkir - Grindavík 
  • Valur - KR 
  • ÍBV - Selfoss 

Leikið verður dagana 3. og 4. júlí. 

Smelltu hérna til að skoða dreifigögn af fundinum.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög