Mótamál

KR-ingar leika í Vesturbænum í 16-liða úrslitum

Leikir verður 16. - 18. júní.

5.6.2015

Það var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar karla í hádeginu. Margar áhugaverðar rimmur verða í umferðinni en meðal annars leika KR-ingar í Vesturbænum gegn KV sem á heimaleik. Öll neðrideidlarliðin drógust gegn liðum úr Pepsi-deildinni.

16-liða úrslitin

  • Fjölnir - Víkingur Ó.
  • Víkingur R. - Afturelding
  • Þróttur R. - ÍBV
  • Stjarnan - Fylkir
  • KV - KR
  • Fjarðabyggð - Valur
  • Breiðablik - KA
  • FH - Grindavík

Leikirnir fara fram 16. - 18. júní.


Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög