Mótamál

Breytingar í Pepsi-deild karla

Eftirfarandi breytingar eru gerðar vegna beinna útsendinga á Stöð 2 Sport

4.6.2015

Sjónvarpsleik 8. umferðar Pepsi-deilar karla hefur verið breytt og verður Fjölnir – Leiknir.

Tveir leikir verða í beinni sendingu úr 9. umferð.

Tímasetningum eftirfarandi leikja hefur því verið breytt:

Pepsi-deild karla / 8. umferð

Fjölnir – Leiknir R

Var:       Mánudaginn 15. júní kl. 19.15 á Fjölnisvelli

Verður: Mánudaginn 15. júní kl. 20.00 á Fjölnisvelli

 

Pepsi-deild karla / 8. umferð

KR - ÍA

Var:       Mánudaginn 15. júní kl. 20.00 á Alvogenvellinum

Verður: Mánudaginn 15. júní kl. 19.15 á Alvogenvellinum

Leikurinn fer því á upphaflegan leiktíma.


Pepsi-deild karla / 9. umferð

FH – Breiðablik

Var:       Sunnudaginn 21. júní kl. 19.15 á Kaplkrikavelli

Verður: Sunnudaginn 21. júní kl. 20.00 á Kaplkrikavelli

  

Pepsi-deild karla / 9. umferð

Stjarnan - KR

Var:       Mánudaginn 22. júní kl. 19.15 á Samsung vellinum

Verður: Mánudaginn 22. júní kl. 20.00 á Samsung vellinum

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög