Mótamál

Allt brjálað í Borgunarbikarnum!

Fullt af leikjum í Borgunarbikar karla og kvenna framundan

2.6.2015

Borgunarbikarinn fer á alvöru flug á næstu dögum og framundan eru fjölmargir leikir í keppni karla og kvenna.  Karlarnir leika í 32-liða úrslitum á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og síðan verður dregið í 16-liða úrslit á föstudag.  Konurnar leika í 16-liða úrslitum á föstudag og laugardag og dregið verður í 8-liða úrslit á mánudag.

Smellið á "Næstu leikir" í valmyndinni hér til vinstri til að sjá yfirlit leikja.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög