Mótamál
Pepsi-deildin

Rúmlega 8 þúsund mættu á fyrstu fimm leikina

Fyrstu umferð lýkur á fimmtudagskvöld

7.5.2015

Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lýkur á fimmtudagskvöld með viðureign Fylkis og Breiðablisk í Árbænum.  Þrettán mörk hafa litið dagsins ljós í þessum fyrstu fimm leikjum og hafa áhorfendur, sem hafa fjölmennt á leikina fengið fína skemmtun.  Aðsókn að leikjunum hefur verið afar góð og var heildarfjöldi áhorfenda á leikjunum fimm rúmlega 8 þúsund.

Leikdagur Leikur Völlur Aðsókn
sun. 03. maí. 15 ÍA - Stjarnan Norðurálsvöllurinn 1.250
sun. 03. maí. 15 Fjölnir - ÍBV Fjölnisvöllur 1.030
sun. 03. maí. 15 Keflavík - Víkingur R. Nettóvöllurinn 1.423
sun. 03. maí. 15 Valur - Leiknir R. Vodafonevöllurinn 1.824
mán. 04. maí. 15 KR - FH KR-völlur 2.558
fim. 07. maí. 15 Fylkir - Breiðablik FylkisvöllurMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög