Mótamál

Borgunarbikarinn - Kría í Garðinn

Búið að draga í fyrstu tvær umferðirnar í Borgunarbikar karla og kvenna

17.2.2015

Dregið hefur verið í fyrstu tvær umferðirnar í Borgunarbikar karla og kvenna en keppni í karlaflokki hefst 1. maí en 10. maí hjá konunum.  Að venju eru margar athygliverðar viðureignir á dagskránni en félögin í Pepsi-deild koma síðar inn í keppnina, í 32 liða úrslitum hjá körlum og í 16 liða úrslitum hjá konum. 

Úrslitaleikir Borgunarbikarsins fara svo fram á Laugardalsvelli, þann 15. ágúst í karlaflokki og 29. ágúst í kvennaflokki.

Borgunarbikar karla

Borgunarbikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög