Mótamál
Valur

Valsmenn Reykjavíkurmeistarar hjá körlum

Lögðu Leikni í úrslitaleik

9.2.2015

Það voru Valsmenn sem hömpuðu Reykjavíkurmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir lögðu Leikni í úrslitaleik en leikið var í Egilshöll.  Valsmenn höfðu tveggja marka forystu í leikhléi og bættu svo einu marki við í síðari hálfleik og höfðu 3 - 0 sigur.

Þetta er í 21. skiptið sem Valur hampar þessum titli en síðast unnu Valsmenn Reykjavíkurmót meistaraflokks karla árið 2011.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög