Mótamál
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla fimmtudaginn 5. febrúar

Úrslitaleikurinn fer fram mánudaginn 9. febrúar

3.2.2015

Fimmtudaginn 5. febrúar fara fram undanúrslit Reykjavíkurmóts karla en leikið verður í Egilshöll. Fjölnir og Valur mætast í fyrri leiknum og hefst hann kl. 18:45. Strax á eftir, eða kl. 20:45, leika svo Leiknir R og KR.

Athygli er vakin á því að ef jafnt verður eftir venjulegan leiktíma í leikjunum þá verður strax gripið til vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit.

Úrslitaleikurinn fer svo fram mánudaginn 9. febrúar kl. 19:00 og fer einnig fram í Egilshöll.

Leikjaniðurröðun má sjá hér

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög