Mótamál

Íslandsmeistararnir mæta nýliðum í 1. umferð Pepsi-deildanna

Dregið var í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla

22.11.2014

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í dag var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og karla og 1. og 2. deild karla.  Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki mæta nýliðum KR á heimavelli  í fyrstu umferð en strákarnir í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar fara upp á Skaga og mæta þar nýliðum ÍA í fyrstu umferðinni.  Þá eigast við KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla.

Með því að smella á tenglana hér að neðan má sjá hvað félög mætast í hverri umferð í þessum deildum en athuga skal að hafa leikjaniðurröðunina í umferðaröð.

Pepsi-deild kvenna

Pepsi-deild karla

1. deild karla

2. deild karlaMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög