Mótamál

Uppfærðir afreksstuðlar leikmanna 2014

Mikilvægt er að forráðamenn félaga fari vandlega yfir stuðla leikmanna sinna

12.11.2014

Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga hefur skrifstofa KSÍ gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. 

Mikilvægt er að forráðamenn félaga fari vandlega yfir stuðla leikmanna sinna.

Í 18. grein ofangreindrar reglugerðar kemur fram hvernig stuðlarnir eru reiknaðir.

Hægt er að áfrýja flokkun leikmanns til samninga- og félagaskiptanefndar.

Reglugerðir KSÍ: http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/

Afreksstuðlar á vef KSÍ: http://www.ksi.is/mot/leikmannasamningar/
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög