Mótamál
Merki Meistaradeildar UEFA kvenna

Stjarnan leikur í dag í Rússlandi

Seinni leikur liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna

16.10.2014

Stjarnan leikur í dag seinni leik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna en leikið verður gegn Zvezda 2005 frá Rússlandi ytra.  Ljóst er að róðurinn verður erfiður en þær rússnesku höfðu betur í fyrri leiknum í Garðabæ, 2 - 5.

Leikurinn hefst kl 13:00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA, www.uefa.com.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög