Mótamál

Reykjavíkurmótið - 6 lið enn taplaus

27.1.2003

Þegar 6 leikjum er lokið í hvorum riðli Reykjavíkurmótsins um sig eru sex lið enn taplaus. Þróttur, KR og Valur í A-riðli, og Fram, Fylkir og Víkingur í B-riðli. Það lítur því út fyrir spennandi baráttu um sætin fjögur í undanúrslitum mótsins.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög