Mótamál

Stjarnan mætir WFC Zvezda 2005 í kvöld

Forkeppni Meistaradeildar kvenna - Forsala aðgöngumiða í fullum gangi

7.10.2014

Íslandsmeistarar Stjörnunnar mæta rússneska liðinu WFC Zvezda 2005 í kvöld klukkan 20:00 í forkeppni Meistaradeildar kvenna.  Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer hún fram á Samsung-vellinum í Garðabæ kl. 20:00.  Forsala aðgöngumiða er í fullum gangi og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða á þennan leik.

Meistaradeild kvenna á vef UEFA

Forsala aðgöngumiða
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög