Mótamál
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Grunnskólamóti KRR lauk um helgina

Leikið var í Egilshöll

6.10.2014

Grunnskólamóti KRR lauk nú um helgina og fór það fram í Egilshöllinni.  Að venju eru það 7. og 10. bekkir grunnskólanna sem leika á þessu móti, hjá drengjum og stúlkum.  Lista af tveimur efstu skólum í hverjum flokki, ásamt myndum, má sjá hér að neðan.

7. bekkur drengir

1. sæti: Rimaskóli

2. sæti: Kelduskóli

7. bekkur stúlkur

1. sæti:  Fossvogsskóli

2. sæti:  Hlíðaskóli

10. bekkur drengir

1. sæti:  Kelduskóli

2. sæti:  Réttarholtsskóli 

10. bekkur stúlkur

1. sæti:  Réttarholtsskóli

2. sæti:  Árbæjarskóli
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög