Mótamál

Borgunarbikar kvenna - 16 liða úrslit hefjast í kvöld

Sjö leikir í kvöld og einn á morgun

6.6.2014

Keppni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna hefst í kvöld og eru þá sjö leikir á dagskránni.  Síðasti leikur umferðarinnar er svo á morgun þegar Breiðablik tekur á móti Hetti.  Við hvetjum knattspyrnuáhugafólk til þess að fjölmenna á vellina og styðja sitt félag.

Leikirnir eru:

1 fös. 06. jún. 14 18:00 Álftanes - ÍBV Bessastaðavöllur
2 fös. 06. jún. 14 18:00 Þór/KA - Fylkir Þórsvöllur
3 fös. 06. jún. 14 19:15 Þróttur R. - ÍR Gervigrasvöllur Laugardal
4 fös. 06. jún. 14 19:15 Selfoss - ÍA JÁVERK-völlurinn
5 fös. 06. jún. 14 19:15 KR - FH KR-völlur
6 fös. 06. jún. 14 19:15 Víkingur Ó. - Stjarnan Grundarfjarðarvöllur
7 fös. 06. jún. 14 19:15 Afturelding - Valur N1-völlurinn Varmá
8 lau. 07. jún. 14 14:00 Breiðablik - Höttur FífanMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög