Mótamál
Merki ÍBR

Reykjavík hafði sigur í knattspyrnu höfuðborga Norðurlandanna

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fór fram í Laugardalnum

22.5.2014

Reykjavík fór með sigur í knattspyrnukeppni Grunnskólamóts höfuðborganna en mótið fór fram í Laugardal að þessu sinni.  Reykjavík lék sinn síðasta leik í dag og gerði þá jafntefli, 1 - 1, gegn Osló sem tryggði efsta sætið.

Keppendur á þessu móti eru 14 ára og yngri og má sjá nánari upplýsingar um það, og úrslit, á heimasíðu ÍBR.

Úrslit Reykjavíkur á mótinu voru eftirfarandi:

  • Reykjavík - Stokkhólmur  3 - 2
  • Reykjavík - Kaupmannahöfn  5 - 1
  • Reykjavík - Helsinki  4 - 0
  • Reykjavík - Osló  1 - 1Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög