Mótamál

Yfirlit félagaskipta

Hægt að skoða öll félagaskipti hér á vefnum

19.5.2014

Á vef KSÍ eru birtar ýmsar upplýsingar um allt sem tengist knattspyrnunni og aðildarfélögum sambandsins.  Á meðal áhugaverðra upplýsinga eru félagaskipti, en eins og kunnugt er lokaði félagaskiptaglugginn þann 15. maí síðastliðinn. 

Hér á vefnum er hægt að skoða yfirlit yfir öll félagaskipti og afmarka leitina með ýmsum hætti, einfaldlega með því að smella á Félagaskipti í valmyndinni hér vinstra megin á vefnum.Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög