Mótamál

Dregið í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla á fimmtudag

2. umferð fer fram á þriðjudag og miðvikudag

13.5.2014

Borgunarbikarinn er kominn á fulla ferð og leikir í 2. umferð Borgunarbikars karla fara fram í kvöld, þriðjudagskvöld, og á miðvikudag.  Dregið verður í 32-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu á fimmtudag og þar koma Pepsi-deildarliðin inn í keppnina.  

Alls eru 20 leikir í 2. umferð, sem skila þá 20 liðum inn í 32-liða úrslitin, þar sem liðin 12 í Pepsi-deild karla bætast við.  Drátturinn er opinn, þannig að allir geta mætt öllum.

Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög