Mótamál
Valur

Valsstúlkur Reykjavíkurmeistarar sjöunda árið í röð

Lögðu Fylki í spennandi úrslitaleik

25.2.2014

Það voru Valsstúlkur sem fögnuðu Reykjavíkurmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar þær lögðu Fylki í úrslitaleik sem fram fór í Egilshöll.  Lokatölur urðu 2 -1 fyrir Val eftir að jafnt hafði verið í leikhléi, 1 - 1.  Valur hefur því unnið þennan titil 7 ár í röð og í 23 skipti alls.

Sigurvegarar Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna

1982  KR 1983  Valur 1984  Valur 1985  Valur 1986  Valur
1987  Valur 1988  Valur 1989  Valur 1990  Valur 1991  Valur
1992  Valur 1993  KR 1994  KR 1995  Valur 1996  KR
1997  KR 1998  KR 1999  KR 2000  KR 2001  Valur
2002  Valur 2003  Valur 2004  Valur 2005  Valur 2006  KR
2007  KR 2008  Valur 2009  Valur 2010  Valur 2011  Valur
2012  Valur 2013  Valur 2014  ValurMótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög