Mótamál
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Reykjavíkurmót KRR hefst í kvöld

Tveir leikir hjá meistaraflokki karla í kvöld

9.1.2014

Reykjavíkurmót KRR hefst í kvöld en allir leikir mótsins fara sem fyrr fram í Egilshöllinni.  Fyrsti leikur mótsins að þessu sinni er leikur Fylkis og Vals og hefst hann kl. 19:00 í kvöld.  Strax á eftir, eða kl. 21:00, leika svo Fram og Leiknir. 

Á morgun, föstudag, verða svo einnig tveir leikir en þá mætast KR og ÍR kl. 19:00 og kl. 21:00 leika KV og Þróttur.

Keppni í meistaraflokki kvenna hefst svo í næstu viku, miðvikudaginn 15. janúar, þegar Fylkir og ÍR mætast.

 

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög