Mótamál
Fylkir

Lengjubikar kvenna - Fylkir vann B-deildina

Keppni lauk nú um helgina

28.4.2013

Fylkir fór með sigur af hólmi í B-deild Lengjubikars kvenna en keppni í henni lauk nú um helgina.  Fylkisstúlkur urðu efsta sex félaga með 13 stig en KR kom þar á eftir með 9 stig.  Fylkir vann alla leiki sína nema einn, gerðu jafntefli við Selfoss í síðasta leik sínum.

Lengjubikarinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög